Willum Þór: Mikil vonbrigði Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2017 16:26 Willum Þór Þórsson var svekktur í lok leiks í dag. Vísir/Eyþór „Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann