Sigmundur Davíð gaf Haraldi eina bestu afmælisgjöfina Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 05:51 Haraldur Einarsson sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013 til 2016. Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Frjálsíþróttagarpurinn Haraldur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Hann segir því fylgja blendnar tilfinningar að vera allt í einu kominn á fertugsaldur en að úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsókn hafi hins vegar gert áfangann bærilegri. „Ég reyni þó hvað ég get til að sporna við aldrinum. Til að mynda ætla ég ekki að byrja að drekka kaffi á fertugsaldri (bíðum með það), ætla að keppa í spretthlaupi aftur 2018 eftir nokkurt hlé og líklega verð ég ekki gamall fyrr en ég eignast konu sem er komin á fertugsaldur,“ segir Haraldur og beinir síðustu orðunum stríðnislega að eiginkonu sinni, Birnu Harðardóttur.Sjá einnig: Haraldur hættur á þingi og gerist bóndiAfmælisdagurinn hafi ekki verið slor að sögn Haraldar. Honum hafi verið varið í fjósaverkin og heimaræktað nautakjöt „að hætti Birnu“ í faðmi nánustu. Þá hafi hann fengið þrjár afmælisgjafir, hverri annar betri. „1. Birna gaf mér sparibók með smá pening til að byrja að safna mér fyrir '67 módel af Ford Mustang. 2. Foreldar, tengdó og systkini gáfu mér glæsilegan frakka. 3. og Sigmundur sagði sig úr Framsóknarflokknum. Ég fer mjög hamingjusamur inn í fjórða tuginn :)“ Færslu Haraldar má sjá hér að neðan
Alþingi Tengdar fréttir Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Fer í búskap með foreldrum sínum og eiginkonu. 20. júlí 2016 11:08
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning