Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Magnús Ellert Bjarnason skrifar 14. september 2017 20:39 Ágúst Gylfason. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur að sínum mönnum hafi ekki tekist að landa sigri á heimavelli í dag. Fjölnir gerði 2-2 jafntefli við ÍA, sem gerði lítið fyrir liðin, en þau eru bæði í bullandi fallbaráttu í Pepsi deildinni. „Mjög svekktur. Þetta var mjög skrýtinn leikur og skrýtin mörk sem litu dagsins ljós í rauninni.“ „Það sem gerist í lokin sem ég er mjög ósáttur við var að skagamenn eru að berjast fyrir lífi sínu eins og við að sjálfsögðu, er að þeir setja allt í sóknina. Við fáum þá 5-6 upphlaup sem er með ólíkindum að við höfum ekki klárað. Ég er mjög ósáttur með að við höfum ekki klárað þetta hér á heimavelli. Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau.” Hvað taldi hann vanta til að gera útum leikinn í lokin? „Það vantaði bara gæði. Í það síðasta fáum við þrjú færi til að koma boltanum inn, það vantar aðeins meiri hungur þarna. Það sem telur mest er að hafa ekki fengið þrjú stig.” Ágúst var að lokum spurður út í næstu leiki sinna manna og sigur eyjamanna, sem komust með sigri fyrir ofan Fjölni í dag. „Ég vissi alltaf að ÍBV myndu taka stig. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið. Við þurfum að fara að skora almennileg mörk og halda búrinu hreinu.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur að sínum mönnum hafi ekki tekist að landa sigri á heimavelli í dag. Fjölnir gerði 2-2 jafntefli við ÍA, sem gerði lítið fyrir liðin, en þau eru bæði í bullandi fallbaráttu í Pepsi deildinni. „Mjög svekktur. Þetta var mjög skrýtinn leikur og skrýtin mörk sem litu dagsins ljós í rauninni.“ „Það sem gerist í lokin sem ég er mjög ósáttur við var að skagamenn eru að berjast fyrir lífi sínu eins og við að sjálfsögðu, er að þeir setja allt í sóknina. Við fáum þá 5-6 upphlaup sem er með ólíkindum að við höfum ekki klárað. Ég er mjög ósáttur með að við höfum ekki klárað þetta hér á heimavelli. Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau.” Hvað taldi hann vanta til að gera útum leikinn í lokin? „Það vantaði bara gæði. Í það síðasta fáum við þrjú færi til að koma boltanum inn, það vantar aðeins meiri hungur þarna. Það sem telur mest er að hafa ekki fengið þrjú stig.” Ágúst var að lokum spurður út í næstu leiki sinna manna og sigur eyjamanna, sem komust með sigri fyrir ofan Fjölni í dag. „Ég vissi alltaf að ÍBV myndu taka stig. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið. Við þurfum að fara að skora almennileg mörk og halda búrinu hreinu.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30