Sjáðu öll mörkin úr 19. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 11:30 Skagamenn fagna. Þeir hefðu hleypt miklu lífi í botnbaráttuna ef þeir hefðu unnið Fjölni. vísir/ernir Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30
Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32
Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39
Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36
Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30
Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55