Flókin staða hjá minni flokkum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2017 07:00 Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. vísir/vilhelm Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi. „Þetta kom alveg flatt upp á okkur líkt og flesta landsmenn,“ segir Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. Flokkurinn á rætur að rekja til Íslensku þjóðfylkingarinnar og var stofnaður fyrir rétt rúmum mánuði. Fundað verður í vikunni um framhaldið. „Ég á ekki von á því að við treystum okkur í framboð. Fyrirvarinn er einfaldlega of lítill. Það er ekki nema fyrir flokksmaskínur að taka þátt núna,“ segir Gunnlaugur. „Okkar undirbúningur hafði miðað að sveitarstjórnarkosningum. Okkur líður smá eins og körfuboltaliði sem mætir á staðinn og fær að vita að það eigi að keppa í fótbolta.“ Ragnar Sverrisson hjá Húmanistaflokknum, en flokkurinn bauð fram í einu kjördæmi í fyrra, segir að flokksmenn muni funda í vikunni. Hann telji þó minni líkur en meiri á að farið verði fram. „Við tökum ákvörðun á þriðjudagskvöldið og við stefnum á öll kjördæmi,“ segir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. „En þó kóngur vilji sigla skal byr ráða. Þetta er þó mjög knappur tími.“ „Við funduðum í dag og það verður farið fram,“ segir Pálmey Helga Gísladóttir, formaður Dögunar. Hún segir að ákall sé frá þjóðfélaginu að stjórnmálaflokkar starfi saman og því komi vel til greina að íhuga slíkt. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi. „Þetta kom alveg flatt upp á okkur líkt og flesta landsmenn,“ segir Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. Flokkurinn á rætur að rekja til Íslensku þjóðfylkingarinnar og var stofnaður fyrir rétt rúmum mánuði. Fundað verður í vikunni um framhaldið. „Ég á ekki von á því að við treystum okkur í framboð. Fyrirvarinn er einfaldlega of lítill. Það er ekki nema fyrir flokksmaskínur að taka þátt núna,“ segir Gunnlaugur. „Okkar undirbúningur hafði miðað að sveitarstjórnarkosningum. Okkur líður smá eins og körfuboltaliði sem mætir á staðinn og fær að vita að það eigi að keppa í fótbolta.“ Ragnar Sverrisson hjá Húmanistaflokknum, en flokkurinn bauð fram í einu kjördæmi í fyrra, segir að flokksmenn muni funda í vikunni. Hann telji þó minni líkur en meiri á að farið verði fram. „Við tökum ákvörðun á þriðjudagskvöldið og við stefnum á öll kjördæmi,“ segir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. „En þó kóngur vilji sigla skal byr ráða. Þetta er þó mjög knappur tími.“ „Við funduðum í dag og það verður farið fram,“ segir Pálmey Helga Gísladóttir, formaður Dögunar. Hún segir að ákall sé frá þjóðfélaginu að stjórnmálaflokkar starfi saman og því komi vel til greina að íhuga slíkt.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira