Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2017 13:16 Pavel skýtur í leiknum í dag. vísir/ernir Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira