Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2017 13:16 Pavel skýtur í leiknum í dag. vísir/ernir Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira