Vilja fækka fé um tuttugu prósent Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2017 13:17 Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Vísir/Stefán Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Lagt er til að fé verði fækkað um 20 prósent. Það sé hægt að gera með því að gefa bændum kost á því að hætta sauðfjárframleiðslu en halda stærstum hluta greiðslna samkvæmt sauðfjársamningi í fimm ár. Þá er einnig lagt til að bændur eigi kost á greiðslum sem miðist við fjölda kinda á vetrarfóðrum samkvæmt skráningum Matvælastofnunar. Það verði hugsað sem stuðningur við bændur sem vilja halda ræktun áfram og verði 250 milljónir króna lagðar í verkefnið.Kanna fjármögnun Einnig er lagt til að Byggðastofnun kanni þörf á endurfjármögnun eða lengingu lána og þá sérstaklega hjá ungum og skuldsettum sauðfjárbændum. Afurðastöðvakerfið verði kannað með breytingar til hagsbóta í huga. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að bændur hafi fyrst leitað til Þorgerðar Katrínar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í mars til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Þeir hafi óskað eftir 200 milljóna króna viðbótarframlagi til markaðsmála og útflutningsskyldu yrði komið á aftur. Hún var felld niður árið 2009 gegn 300 milljón króna framlagi frá ríkinu.Ekki tilbúin til að heimila inngripÞá segir í tilkynningu ráðuneytisins að ýmsar tillögur hafi litið dagsins ljós en ráðherra hafi ekki verið tilbúinn til að heimila inngrip á markaði með hagsmuni neytenda í huga. Því hafi ekki verið gripið aftur til útflutningsskyldu og ríkið hefur ekki keypt umframbirgðir af lambakjöti, eins og bændur lögðu til. „Að þessum þáttum undanskildum hafa viðræðurnar gengið vel enda stjórnvöld og bændur sammála um að að við þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi þurfi að bregðast við með langtímalausnum enda er sauðfjárrækt ein af grunnatvinnugreinum þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að styðja við,“ segir í tilkynningunni.Sjá má tillögurnar hér á vef Stjórnarráðsins. Landbúnaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Lagt er til að fé verði fækkað um 20 prósent. Það sé hægt að gera með því að gefa bændum kost á því að hætta sauðfjárframleiðslu en halda stærstum hluta greiðslna samkvæmt sauðfjársamningi í fimm ár. Þá er einnig lagt til að bændur eigi kost á greiðslum sem miðist við fjölda kinda á vetrarfóðrum samkvæmt skráningum Matvælastofnunar. Það verði hugsað sem stuðningur við bændur sem vilja halda ræktun áfram og verði 250 milljónir króna lagðar í verkefnið.Kanna fjármögnun Einnig er lagt til að Byggðastofnun kanni þörf á endurfjármögnun eða lengingu lána og þá sérstaklega hjá ungum og skuldsettum sauðfjárbændum. Afurðastöðvakerfið verði kannað með breytingar til hagsbóta í huga. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að bændur hafi fyrst leitað til Þorgerðar Katrínar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í mars til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Þeir hafi óskað eftir 200 milljóna króna viðbótarframlagi til markaðsmála og útflutningsskyldu yrði komið á aftur. Hún var felld niður árið 2009 gegn 300 milljón króna framlagi frá ríkinu.Ekki tilbúin til að heimila inngripÞá segir í tilkynningu ráðuneytisins að ýmsar tillögur hafi litið dagsins ljós en ráðherra hafi ekki verið tilbúinn til að heimila inngrip á markaði með hagsmuni neytenda í huga. Því hafi ekki verið gripið aftur til útflutningsskyldu og ríkið hefur ekki keypt umframbirgðir af lambakjöti, eins og bændur lögðu til. „Að þessum þáttum undanskildum hafa viðræðurnar gengið vel enda stjórnvöld og bændur sammála um að að við þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi þurfi að bregðast við með langtímalausnum enda er sauðfjárrækt ein af grunnatvinnugreinum þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að styðja við,“ segir í tilkynningunni.Sjá má tillögurnar hér á vef Stjórnarráðsins.
Landbúnaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira