Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 09:00 Hlynur Bæringsson, Mynd/FIBA Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30
Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30
Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00