Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2017 13:30 Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13
Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16