Haukur Helgi: Leist ekkert á blikuna í fyrstu Arnar Björnsson skrifar 5. september 2017 13:54 „Ég er frekar „banged up“ en það er allt í lagi með mig“, sagði Haukur Helgi Pálsson sem fékk væna byltu í leiknum gegn Slóveníu í dag og varð að fara útaf um stund. Ísland tapaði leiknum, 102-75, en Haukur Helgi átti stórleik í fyrri hálfleik og skoraði öll sín fjórtán stig þá. „Ég missti aðeins jafnvægið og flaug með öxlina í fótinn á þessum rum. Mér leist fyrst ekkert á blikuna, fékk sting í öxlina en það er allt í góðu núna. Ég hefði frekar viljað lenda á leikstjórnandanum þá hefði þetta ekki verið jafnmikil velta“. Fín byrjun á leiknum og þið voruð vel stemdir framan af leik. „Já við byrjuðum mjög vel og vorum að skjóta okkar skotum, hitta vel og spila fantavörn. Við byrjuðum þá að tapa boltanum í þriðja leikhluta. Aðeins of mikið og vorum fullákafir í öðrum leikhluta í vörninni. Við ætluðum okkur of mikið. Fórum oft tveir á einn og vorum að sækja ódýrar villur. Það megum við ekki gera og við lærum af því. Besta við það að við vorum of ákafir heldur en eitthvað annað“. Þrátt fyrir tap þá skín leikgleðin af ykkur og þið fögnuðuð stuðningsmönnunum í lokin? „Já það er ekki annað hægt. Maður er alltaf að segja sömu frasana með þessa áhorfendur. Þeir eru frábærir. Maður verður að sýna þakklæti sitt. Fólk er að eyða fríinu sínu í að koma og horfa á okkur og styðja við bakið á okkur. Við verðum að gefa smá til baka. Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
„Ég er frekar „banged up“ en það er allt í lagi með mig“, sagði Haukur Helgi Pálsson sem fékk væna byltu í leiknum gegn Slóveníu í dag og varð að fara útaf um stund. Ísland tapaði leiknum, 102-75, en Haukur Helgi átti stórleik í fyrri hálfleik og skoraði öll sín fjórtán stig þá. „Ég missti aðeins jafnvægið og flaug með öxlina í fótinn á þessum rum. Mér leist fyrst ekkert á blikuna, fékk sting í öxlina en það er allt í góðu núna. Ég hefði frekar viljað lenda á leikstjórnandanum þá hefði þetta ekki verið jafnmikil velta“. Fín byrjun á leiknum og þið voruð vel stemdir framan af leik. „Já við byrjuðum mjög vel og vorum að skjóta okkar skotum, hitta vel og spila fantavörn. Við byrjuðum þá að tapa boltanum í þriðja leikhluta. Aðeins of mikið og vorum fullákafir í öðrum leikhluta í vörninni. Við ætluðum okkur of mikið. Fórum oft tveir á einn og vorum að sækja ódýrar villur. Það megum við ekki gera og við lærum af því. Besta við það að við vorum of ákafir heldur en eitthvað annað“. Þrátt fyrir tap þá skín leikgleðin af ykkur og þið fögnuðuð stuðningsmönnunum í lokin? „Já það er ekki annað hægt. Maður er alltaf að segja sömu frasana með þessa áhorfendur. Þeir eru frábærir. Maður verður að sýna þakklæti sitt. Fólk er að eyða fríinu sínu í að koma og horfa á okkur og styðja við bakið á okkur. Við verðum að gefa smá til baka. Viðtalið má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira