Framlengt hjá Ísrael og Georgíu | Ítalir tapa aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 21:00 Vísir/getty Ítalir töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir mættu Þjóðverjum á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Þjóðverjar halda í við Litháa á toppi B-riðils fyrir loka umferðina. Johannes Voigtmann var bestur Þjóðverja í dag með 12 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Stigahæstur var hins vegar Dennis Schroder með 17 stig. Hjá Ítölum var Ariel Filloy bestur með 15 stig, 1 frákast og eina stoðsendingu. Framlengja þurfti síðasta leik riðilsins þegar heimamenn í Ísrael mættu Georgíu. Leikurinn var í járnum allan tímann, en voru heimamenn þó með forystu bróðurpart leiksins, þó hún væri aldrei mikil. Staðan í hálfleik var 49-47 fyrir Ísrael. Síðasti fjórðungurinn var í járnum allan tímann, en Georgíumenn voru þó aðeins sterkari og leit út fyrir að þeir myndu stela sigrinum en Omri Casspi jafnaði leikinn fyrir Ísrael þegar 6 sekúndur voru eftir. Geogíumenn náðu ekki að svara og þurfti því að grípa til framlengingar. Georgíumenn gengu svo frá leiknum í framlengingunni, spurning hvort heimamenn hafi einfaldlega verið sprungnir. Lokatölur urðu 91-104. Tornike Shengelia var allt í öllu í leik Georgíu, með 25 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar. Gal Mekel var bestur í liði Ísrael með 23 stig, 1 frákast og 5 stoðsendingar. Ungverjar unnu lokaleik dagsins í C-riðli með 80-71 sigri á Rúmeníu. David Vojvoda var besti maður vallarins með 26 stig, 4 fráköst, 4 stoðsendingar og 1 stolinn bolta. Hjá Rúmenum var Andrei Mandache bestur með 24 stig, 2 fráköst, 1 stoðsendingu og 2 stolna bolta. Rúmenar eru án sigurs í mótinu, en Ungverjar hafa unnið tvo af fjórum leikjum. Tyrkir svo gott sem tryggðu sér sæti í 16 liða úrslit mótsins með sigri á Belgum 78-65. Tyrkir eru nú komnir með 6 stig í fjórða sætinu en Belgar eru í fimmta sætinu með stigi færra. Þó þeir tapi í loka umferðinni og Belgar vinni þá er markatala Tyrkja mun betri og þeir því nokkuð öruggir áfram. Furkan Korkmaz var atkvæðamestur Tyrkja með 14 stig, 1 frákast og eina stoðsendingu. Hjá Belgum var Sam Van Rossom bestur með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Spánverjar unnu Króata | Pustovyi með stórleik gegn Litháen Spánverjar unnu Króata í uppgjöri efstu liða C-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Leiknum lauk 73-79 fyrir Spánverja. 5. september 2017 16:54 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
Ítalir töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir mættu Þjóðverjum á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Þjóðverjar halda í við Litháa á toppi B-riðils fyrir loka umferðina. Johannes Voigtmann var bestur Þjóðverja í dag með 12 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Stigahæstur var hins vegar Dennis Schroder með 17 stig. Hjá Ítölum var Ariel Filloy bestur með 15 stig, 1 frákast og eina stoðsendingu. Framlengja þurfti síðasta leik riðilsins þegar heimamenn í Ísrael mættu Georgíu. Leikurinn var í járnum allan tímann, en voru heimamenn þó með forystu bróðurpart leiksins, þó hún væri aldrei mikil. Staðan í hálfleik var 49-47 fyrir Ísrael. Síðasti fjórðungurinn var í járnum allan tímann, en Georgíumenn voru þó aðeins sterkari og leit út fyrir að þeir myndu stela sigrinum en Omri Casspi jafnaði leikinn fyrir Ísrael þegar 6 sekúndur voru eftir. Geogíumenn náðu ekki að svara og þurfti því að grípa til framlengingar. Georgíumenn gengu svo frá leiknum í framlengingunni, spurning hvort heimamenn hafi einfaldlega verið sprungnir. Lokatölur urðu 91-104. Tornike Shengelia var allt í öllu í leik Georgíu, með 25 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar. Gal Mekel var bestur í liði Ísrael með 23 stig, 1 frákast og 5 stoðsendingar. Ungverjar unnu lokaleik dagsins í C-riðli með 80-71 sigri á Rúmeníu. David Vojvoda var besti maður vallarins með 26 stig, 4 fráköst, 4 stoðsendingar og 1 stolinn bolta. Hjá Rúmenum var Andrei Mandache bestur með 24 stig, 2 fráköst, 1 stoðsendingu og 2 stolna bolta. Rúmenar eru án sigurs í mótinu, en Ungverjar hafa unnið tvo af fjórum leikjum. Tyrkir svo gott sem tryggðu sér sæti í 16 liða úrslit mótsins með sigri á Belgum 78-65. Tyrkir eru nú komnir með 6 stig í fjórða sætinu en Belgar eru í fimmta sætinu með stigi færra. Þó þeir tapi í loka umferðinni og Belgar vinni þá er markatala Tyrkja mun betri og þeir því nokkuð öruggir áfram. Furkan Korkmaz var atkvæðamestur Tyrkja með 14 stig, 1 frákast og eina stoðsendingu. Hjá Belgum var Sam Van Rossom bestur með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Spánverjar unnu Króata | Pustovyi með stórleik gegn Litháen Spánverjar unnu Króata í uppgjöri efstu liða C-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Leiknum lauk 73-79 fyrir Spánverja. 5. september 2017 16:54 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
Spánverjar unnu Króata | Pustovyi með stórleik gegn Litháen Spánverjar unnu Króata í uppgjöri efstu liða C-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Leiknum lauk 73-79 fyrir Spánverja. 5. september 2017 16:54