Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 13:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira