Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar Arnar Björnsson skrifar 6. september 2017 17:30 Hafdís Hafsteinsdóttir var fyrir utan keppnishöllina í Helsinki ásamt ungri dóttur sinni á leið á leik Íslands og Finnlands á EM í körfubolta. Hún var að fara til að sjá manninn sinn Hörð Axel Vilhjálmsson sem spilar með íslenska liðinu. Með henni var systir hennar Hjördís ásamt ungum syni sínum. Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar í körfuboltanum. Rætt var við þær systur rétt fyrir leik. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Hafdís Hafsteinsdóttir var fyrir utan keppnishöllina í Helsinki ásamt ungri dóttur sinni á leið á leik Íslands og Finnlands á EM í körfubolta. Hún var að fara til að sjá manninn sinn Hörð Axel Vilhjálmsson sem spilar með íslenska liðinu. Með henni var systir hennar Hjördís ásamt ungum syni sínum. Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar í körfuboltanum. Rætt var við þær systur rétt fyrir leik.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00
Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03
Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47
Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00
Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00
Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30
Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45
Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30
Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23