Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 19:37 Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann