Þarf að vera klókari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2017 06:00 Hlynur Bæringsson stóð í ströngu undir körfunni í leiknum gegn Grikkjum. Hann skoraði sjö stig og tók þrjú fráköst. vísir/ernir Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði ekki annað Eurobasket-ævintýri sitt vel í Helsinki í gær. 29 stiga tap á móti sterku grísku liði, 61-90, var uppskeran en léleg hittni flesta skyttna liðsins og alltof ódýrir tapaðir boltar stærstan hluta leiksins buðu hættunni heim. Frábær annar leikhluti, sem íslenska liðið vann með tólf stigum (23-11) sýndi hins vegar hvað strákarnir geta gert þegar þeir ná sínum takti. Vörnin á hálfum velli gekk líka vel lengstum en Grikkir smjöttuðu á mistökum strákanna sem sést vel á því að þeir skoruðu 22 hraðaupphlaupsstig gegn 2 í leiknum og voru alls með 31 stig í kjölfarið á töpuðum boltum íslenska liðsins. Martin Hermannsson hefur verið aðalmaðurinn í sóknarleik liðsins í lokaundirbúningnum ekki síst vegna fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar og Hauks Helga Pálssonar vegna meiðsla. Sú staðreynd fór ekkert fram hjá Grikkjunum sem gerðu Martin lífið leitt allan leikinn.grafík/fréttablaðiðAð hika er sama og tapa og það átti vel við í gær. Haukur Helgi Pálsson var sá eini sem lét vaða og skilaði hann 21 stigi í leiknum. Það var ekki eins og hann hafi verið sjóðandi heitur heldur miklu frekar að hann keyrði á Grikkina og lét þá hafa virkilega fyrir sér. Haukur fékk meðal annars tíu víti sem hann nýtti öll. „Haukur var sá eini af okkur sem spilaði á pari. Það eru margir í liðinu sem eiga mikið inni og þá sérstaklega ég. Ég er hundsvekktur út í sjálfan mig og er staðráðinn í að koma tvö hundruð prósent til baka á laugardaginn,“ sagði Martin eftir leik. „Þeir vissu alveg hvað þeir ætluðu að gera og ég fann það strax í byrjun þegar þeir voru byrjaðir að gefa olnboga og voru ekkert að hjálpa mér. Þeir gerðu vel og ég gef þeim kredit fyrir það. Ég þarf að vera klókari og ég hef nægan tíma til að hugsa um það fyrir laugardaginn,“ sagði Martin. Hann fékk nú að kynnast því sem Jón Arnór Stefánsson hefur oft lent í. Grikkir voru búnir að skoða hann vel og lögðu ofurkapp á að stoppa „fljótandi“ leik hans. Jón Arnór hefur ekki áhyggjur af Martin. „Martin þarf bara að finna út úr því og hann gerir það. Hann er hörku góður og hefur sýnt það. Hann þarf bara stíga upp í sínum leik eins og við allir. Við þurfum að finna grúvið okkar því það er þarna. Við eigum alveg helling inni og það er það eina sem maður er svolítið daufur með því við getum svo miklu miklu betur. Við náðum ekki alveg að sýna það í dag nema í þennan stutta tíma,“ sagði Jón Arnór og vísar þar til annars leikhlutans. Martin var næststigahæstur í íslenska liðinu á eftir Hauki ásamt fjórum öðrum en allir skoruðu þeir sjö stig. „Það voru alltof mikið af töpuðum boltum og hraðaupphlaupum í kjölfarið. Það er rosalega dýrt fyrir okkur sérstaklega því við megum ekki gefa svona mikið af svona auðveldum körfum,“ sagði Martin. Hann faldi sig ekki fyrir sinni ábyrgð enda með sex tapaða bolta. Hræðileg þriggja stiga skotnýting var ekki heldur að hjálpa mikið (2 af 23, 9 prósent). „Það er mjög gott að vita af því að Haukur var sá eini sem var að gera eitthvað sóknarlega en samt erum við inn í leiknum fram í þriðja leikhluta. Ef allir ná að smella á laugardaginn þá getur allt gerst," sagði Martin að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39 Kristófer: Við erum fljótir að gleyma Kristófer Acox var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta leik á stórmóti en hefði þó viljað önnur úrslit. 31. ágúst 2017 16:33 Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Martin ætlar að sofa með boltann í nótt | Óánægja innan hópsins með boltann Íslenska liðið tapaði alls 22 boltum í leiknum á móti Grikkjum og oft var eins og boltinn væri sápa í höndunum á þeim. 31. ágúst 2017 16:35 Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31 Óvæntur sigur Finna á Frökkum Finnar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka í síðasta leik dagsins í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur 84-86, Finnlandi í vil. 31. ágúst 2017 19:46 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði ekki annað Eurobasket-ævintýri sitt vel í Helsinki í gær. 29 stiga tap á móti sterku grísku liði, 61-90, var uppskeran en léleg hittni flesta skyttna liðsins og alltof ódýrir tapaðir boltar stærstan hluta leiksins buðu hættunni heim. Frábær annar leikhluti, sem íslenska liðið vann með tólf stigum (23-11) sýndi hins vegar hvað strákarnir geta gert þegar þeir ná sínum takti. Vörnin á hálfum velli gekk líka vel lengstum en Grikkir smjöttuðu á mistökum strákanna sem sést vel á því að þeir skoruðu 22 hraðaupphlaupsstig gegn 2 í leiknum og voru alls með 31 stig í kjölfarið á töpuðum boltum íslenska liðsins. Martin Hermannsson hefur verið aðalmaðurinn í sóknarleik liðsins í lokaundirbúningnum ekki síst vegna fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar og Hauks Helga Pálssonar vegna meiðsla. Sú staðreynd fór ekkert fram hjá Grikkjunum sem gerðu Martin lífið leitt allan leikinn.grafík/fréttablaðiðAð hika er sama og tapa og það átti vel við í gær. Haukur Helgi Pálsson var sá eini sem lét vaða og skilaði hann 21 stigi í leiknum. Það var ekki eins og hann hafi verið sjóðandi heitur heldur miklu frekar að hann keyrði á Grikkina og lét þá hafa virkilega fyrir sér. Haukur fékk meðal annars tíu víti sem hann nýtti öll. „Haukur var sá eini af okkur sem spilaði á pari. Það eru margir í liðinu sem eiga mikið inni og þá sérstaklega ég. Ég er hundsvekktur út í sjálfan mig og er staðráðinn í að koma tvö hundruð prósent til baka á laugardaginn,“ sagði Martin eftir leik. „Þeir vissu alveg hvað þeir ætluðu að gera og ég fann það strax í byrjun þegar þeir voru byrjaðir að gefa olnboga og voru ekkert að hjálpa mér. Þeir gerðu vel og ég gef þeim kredit fyrir það. Ég þarf að vera klókari og ég hef nægan tíma til að hugsa um það fyrir laugardaginn,“ sagði Martin. Hann fékk nú að kynnast því sem Jón Arnór Stefánsson hefur oft lent í. Grikkir voru búnir að skoða hann vel og lögðu ofurkapp á að stoppa „fljótandi“ leik hans. Jón Arnór hefur ekki áhyggjur af Martin. „Martin þarf bara að finna út úr því og hann gerir það. Hann er hörku góður og hefur sýnt það. Hann þarf bara stíga upp í sínum leik eins og við allir. Við þurfum að finna grúvið okkar því það er þarna. Við eigum alveg helling inni og það er það eina sem maður er svolítið daufur með því við getum svo miklu miklu betur. Við náðum ekki alveg að sýna það í dag nema í þennan stutta tíma,“ sagði Jón Arnór og vísar þar til annars leikhlutans. Martin var næststigahæstur í íslenska liðinu á eftir Hauki ásamt fjórum öðrum en allir skoruðu þeir sjö stig. „Það voru alltof mikið af töpuðum boltum og hraðaupphlaupum í kjölfarið. Það er rosalega dýrt fyrir okkur sérstaklega því við megum ekki gefa svona mikið af svona auðveldum körfum,“ sagði Martin. Hann faldi sig ekki fyrir sinni ábyrgð enda með sex tapaða bolta. Hræðileg þriggja stiga skotnýting var ekki heldur að hjálpa mikið (2 af 23, 9 prósent). „Það er mjög gott að vita af því að Haukur var sá eini sem var að gera eitthvað sóknarlega en samt erum við inn í leiknum fram í þriðja leikhluta. Ef allir ná að smella á laugardaginn þá getur allt gerst," sagði Martin að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39 Kristófer: Við erum fljótir að gleyma Kristófer Acox var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta leik á stórmóti en hefði þó viljað önnur úrslit. 31. ágúst 2017 16:33 Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Martin ætlar að sofa með boltann í nótt | Óánægja innan hópsins með boltann Íslenska liðið tapaði alls 22 boltum í leiknum á móti Grikkjum og oft var eins og boltinn væri sápa í höndunum á þeim. 31. ágúst 2017 16:35 Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31 Óvæntur sigur Finna á Frökkum Finnar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka í síðasta leik dagsins í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur 84-86, Finnlandi í vil. 31. ágúst 2017 19:46 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39
Kristófer: Við erum fljótir að gleyma Kristófer Acox var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta leik á stórmóti en hefði þó viljað önnur úrslit. 31. ágúst 2017 16:33
Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31. ágúst 2017 16:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30
Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13
Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. 31. ágúst 2017 16:17
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25
Martin ætlar að sofa með boltann í nótt | Óánægja innan hópsins með boltann Íslenska liðið tapaði alls 22 boltum í leiknum á móti Grikkjum og oft var eins og boltinn væri sápa í höndunum á þeim. 31. ágúst 2017 16:35
Hörður Axel: Hentum þessum leik frá okkur með að tapa boltanum of auðveldlega Hörður Axel Vilhjálmsson veit að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu þurfa að passa betur upp á boltann í næstu leikjum á EM í Helsinski en þeir gerðu í dag. Grikkir nýttu sér mjög vel mistök íslensku strákanna í 90-61 sigri á Íslandi í dag. 31. ágúst 2017 16:31
Óvæntur sigur Finna á Frökkum Finnar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka í síðasta leik dagsins í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur 84-86, Finnlandi í vil. 31. ágúst 2017 19:46
Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58