Ólafur um Anton Ara: Langt síðan að við sáum að hann er frábær markvörður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 21:27 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Anton Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. „Það vantaði aðeins upp á í fyrri hálfleik. Við fengum færin til að skora minnst eitt mark í viðbót. 1-0 er hættuleg forysta en við kláruðum leikinn,“ sagði Ólafur. Grindvíkingar sóttu á Valsmenn í síðari hálfleik en náðu ekki að skapa sér mörg færi. „Við töluðum um það að fara ekki með of marga hátt upp sem við höfum verið að gera. Við vildum verja okkur. En það lá á okkur í smástund en það er vitað að hin liðin komast stundum inn í vítateig hjá okkur en við vorum undirbúnir fyrir það.“ Valsmenn héldu hreinu í kvöld og Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í markinu. „Hann er frábær markvörður. Það er mjög gaman að þið sjáið það líka en það er langt síðan að við sáum það. Hann varði frábærlega allan leikinn.“ Ólafur er ánægður með sína menn og að hafa landað sigri í kvöld. Hann veit þó að það er heilmikið eftir af tímabilinu. „En staðan okkar er fín. Þetta er í okkar höndum sem er oft þægilegt. Við eigum samt mikið eftir - að fara til Vestmannaeyja, til Akureyrar og í Garðabæinn. Það er langur vegur frá því að mótið sé búið.“ Hér fyrir neðan má sjá frekari umfjöllun um leikinn í kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. „Það vantaði aðeins upp á í fyrri hálfleik. Við fengum færin til að skora minnst eitt mark í viðbót. 1-0 er hættuleg forysta en við kláruðum leikinn,“ sagði Ólafur. Grindvíkingar sóttu á Valsmenn í síðari hálfleik en náðu ekki að skapa sér mörg færi. „Við töluðum um það að fara ekki með of marga hátt upp sem við höfum verið að gera. Við vildum verja okkur. En það lá á okkur í smástund en það er vitað að hin liðin komast stundum inn í vítateig hjá okkur en við vorum undirbúnir fyrir það.“ Valsmenn héldu hreinu í kvöld og Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í markinu. „Hann er frábær markvörður. Það er mjög gaman að þið sjáið það líka en það er langt síðan að við sáum það. Hann varði frábærlega allan leikinn.“ Ólafur er ánægður með sína menn og að hafa landað sigri í kvöld. Hann veit þó að það er heilmikið eftir af tímabilinu. „En staðan okkar er fín. Þetta er í okkar höndum sem er oft þægilegt. Við eigum samt mikið eftir - að fara til Vestmannaeyja, til Akureyrar og í Garðabæinn. Það er langur vegur frá því að mótið sé búið.“ Hér fyrir neðan má sjá frekari umfjöllun um leikinn í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00