Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 23:15 Jón Arnór skellti sér í ísbað í auglýsingunni visir/skjáskot úr auglýsingunni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24
Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19