Íslenski boltinn

Teigurinn: Pape og félagar í Hornspyrnukeppninni | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Hornspyrnukeppnin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla.

Að þessu sinni var Teigurinn í Ólafsvík þar sem Víkingar spreyttu sig í Hornspyrnukeppninni.

Víkingur er næstsíðasta liðið sem tekur þátt í Hornspyrnukeppninni í sumar.

Ólsarar tilnefndu Kwame Quee, Gunnlaug Hlyn Birgisson og Pape Mamadou Faye.

Í spilaranum hér að ofan má sjá hvernig þeim tókst til.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×