Listamaður blundaði í Sævari árum saman Ólöf Skaftadóttir skrifar 14. ágúst 2017 09:00 Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á sjötugsafmæli Sævars Karls á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna. vísir/ernir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Þessi nýi tugur leggst alveg ljómandi vel í mig,“ segir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, en hann fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Sævar Karl þekkja flestir, en hann rak fataverslun sína í Bankastræti í fjölmörg ár og er þekktur fagurkeri. Hann seldi verslunina fyrir sléttum tíu árum, í góðærinu, og starfar í dag sem myndlistarmaður. Raunar stendur yfir sýning á módelskyssum eftir hann þessa dagana, hjá Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg 5. „Þetta er afskaplega fallegt, lítið gallerí. Það hentar því vel sem ég er að sýna núna, sem er raunar nokkuð frábrugðið því sem ég er vanur að gera. Minn stíll er abstraktmálverkið á stórum skala,“ útskýrir Sævar, sem segir myndlistarmanninn hafa blundað í sér árum saman. Hann hóf að stunda listnám meðfram kaupmennskunni. „Ég stundaði námið svo vel að það fór að hægja á versluninni hjá mér,“ segir Sævar og hlær. „Ég sakna ekki verslunarinnar þó ég hugsi hlýlega til þeirra ára og minna kúnna.“ Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á stórafmælið á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna til þriggja áratuga í miðbænum. „Við buðum vinum og fjölskyldu að koma og fagna með okkur. Synir okkar tveir, sem báðir búa í útlöndum, komu heim af þessu tilefni, þannig að ég er hinn lukkulegasti með þetta allt saman,“ segir Sævar. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Þessi nýi tugur leggst alveg ljómandi vel í mig,“ segir Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, en hann fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. Sævar Karl þekkja flestir, en hann rak fataverslun sína í Bankastræti í fjölmörg ár og er þekktur fagurkeri. Hann seldi verslunina fyrir sléttum tíu árum, í góðærinu, og starfar í dag sem myndlistarmaður. Raunar stendur yfir sýning á módelskyssum eftir hann þessa dagana, hjá Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg 5. „Þetta er afskaplega fallegt, lítið gallerí. Það hentar því vel sem ég er að sýna núna, sem er raunar nokkuð frábrugðið því sem ég er vanur að gera. Minn stíll er abstraktmálverkið á stórum skala,“ útskýrir Sævar, sem segir myndlistarmanninn hafa blundað í sér árum saman. Hann hóf að stunda listnám meðfram kaupmennskunni. „Ég stundaði námið svo vel að það fór að hægja á versluninni hjá mér,“ segir Sævar og hlær. „Ég sakna ekki verslunarinnar þó ég hugsi hlýlega til þeirra ára og minna kúnna.“ Sævar Karl og fjölskylda tóku forskot á sæluna og héldu upp á stórafmælið á laugardaginn, í blíðskaparveðri í garðinum á heimili þeirra hjóna til þriggja áratuga í miðbænum. „Við buðum vinum og fjölskyldu að koma og fagna með okkur. Synir okkar tveir, sem báðir búa í útlöndum, komu heim af þessu tilefni, þannig að ég er hinn lukkulegasti með þetta allt saman,“ segir Sævar.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira