Stjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna virðast vera sammála um að Donald Trump, forseti, hafi haldið hræðilega á spöðunum varðandi samkomu nýnasista og þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Allir tóku þeir málið til skoðunar og lásu jafnvel upp yfirlýsingu.
Hér að neðan má sjá það helsta sem birt hefur verið á Youtube í nótt og í morgun.
Erlent