Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2017 13:30 Schecter í landsliðsbúningi Breta. Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér. NFL Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér.
NFL Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Sjá meira