Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 16:30 Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Ingvar Þór Kale, markvörður ÍA, fékk á sig sex mörk og leit illa út í leiknum. Á meðan hélt Anton Ari Einarsson marki Vals hreinu. Hann hafði lítið að gera en hélt einbeitingu og varði frábærlega frá Steinari Þorsteinssyni í seinni hálfleik. „Þú getur eiginlega ekki boðið upp á þessi mörk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi og vísaði til markanna sem Ingvar fékk á sig. Hann var öllu hrifnari af frammistöðu Antons Ara. „Þetta er meiri háttar vel gert hjá Antoni Ara sem var búinn að vera áhorfandi allan leikinn,“ sagði Óskar Hrafn um vörslu Antons Ara frá Steinari. „Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður en mér finnst hann vera búinn að standa sig ljómandi vel.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 "Gunnlaugur með fullt traust stjórnar eins og staðan er núna“ Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna. 1. ágúst 2017 10:30 Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:00 Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. 31. júlí 2017 22:46 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Ingvar Þór Kale, markvörður ÍA, fékk á sig sex mörk og leit illa út í leiknum. Á meðan hélt Anton Ari Einarsson marki Vals hreinu. Hann hafði lítið að gera en hélt einbeitingu og varði frábærlega frá Steinari Þorsteinssyni í seinni hálfleik. „Þú getur eiginlega ekki boðið upp á þessi mörk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi og vísaði til markanna sem Ingvar fékk á sig. Hann var öllu hrifnari af frammistöðu Antons Ara. „Þetta er meiri háttar vel gert hjá Antoni Ara sem var búinn að vera áhorfandi allan leikinn,“ sagði Óskar Hrafn um vörslu Antons Ara frá Steinari. „Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður en mér finnst hann vera búinn að standa sig ljómandi vel.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 "Gunnlaugur með fullt traust stjórnar eins og staðan er núna“ Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna. 1. ágúst 2017 10:30 Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:00 Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. 31. júlí 2017 22:46 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30
"Gunnlaugur með fullt traust stjórnar eins og staðan er núna“ Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna. 1. ágúst 2017 10:30
Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:00
Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. 31. júlí 2017 22:46