Pelé er bestur og ég er með six-pack Magnús Guðmundsson skrifar 5. ágúst 2017 10:30 Arngrímur Stefánsson sýnir ljósmyndara hvernig hann og Pelé gera þetta. Visir/Laufey Arngrímur Stefánsson er einn af fjölmörgum krökkum sem hefja sína grunnskólagöngu í haust en í sumar hefur hann haft í ýmsu að snúast enda fádæma kraftmikill og hress strákur. Arngrímur segist vera fimm ára gamall en að hann verði sex ára þann 18. september og að hann sé farinn að hlakka mikið til.En hvað er Arngrímur búinn að vera að gera í sumar? Ég fór í sumarbústað rétt hjá Egilsstöðum og líka til Akureyrar þar sem við fórum í sund.Arngrímur á tvo eldri bræður, þá Eirík og Bjart, svo það er oft mikið fjör. En eru þeir ekki búnir að skemmta sér vel í sumar? Jú, það er búið að vera mjög gaman. Það var samt skemmtilegast að fara til Egilsstaða og í sund á Akureyri. En svo horfði ég líka svona milljón sinnum á Svampur Sveinsson númer tvö sem er uppáhaldsmyndin mín af því að hún er svo rosalega skemmtileg.Arngrímur æfir stundum fótbolta með Þrótti og hann ætlar að vera duglegur að æfa næsta vetur. Ég er mjög góður í fótbolta og uppáhalds fótboltamaðurinn minn er Pelé af því að hann er svo rosalega góður í fótbolta. Þess vegna reyni ég líka að gera eins og Pelé. Hann er bestur.En ertu mikið fyrir að hreyfa þig og æfa fótbolta úti í garði? Já, ég er oft að æfa mig. Ég er líka kominn með six-pack vegna þess að ég er að æfa fótbolta og ég æfi mig mjög mikið.En ertu ekki að fara að byrja í skólanum í haust? Jú, og ég er búinn að fá mjög flotta skólatösku. Í skólanum ætla ég að læra stærðfræði, læra að lesa og skrifa og vera úti í frímínútunum. Ég hlakka mikið til, alveg sérstaklega að leika mér í frímínútunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Arngrímur Stefánsson er einn af fjölmörgum krökkum sem hefja sína grunnskólagöngu í haust en í sumar hefur hann haft í ýmsu að snúast enda fádæma kraftmikill og hress strákur. Arngrímur segist vera fimm ára gamall en að hann verði sex ára þann 18. september og að hann sé farinn að hlakka mikið til.En hvað er Arngrímur búinn að vera að gera í sumar? Ég fór í sumarbústað rétt hjá Egilsstöðum og líka til Akureyrar þar sem við fórum í sund.Arngrímur á tvo eldri bræður, þá Eirík og Bjart, svo það er oft mikið fjör. En eru þeir ekki búnir að skemmta sér vel í sumar? Jú, það er búið að vera mjög gaman. Það var samt skemmtilegast að fara til Egilsstaða og í sund á Akureyri. En svo horfði ég líka svona milljón sinnum á Svampur Sveinsson númer tvö sem er uppáhaldsmyndin mín af því að hún er svo rosalega skemmtileg.Arngrímur æfir stundum fótbolta með Þrótti og hann ætlar að vera duglegur að æfa næsta vetur. Ég er mjög góður í fótbolta og uppáhalds fótboltamaðurinn minn er Pelé af því að hann er svo rosalega góður í fótbolta. Þess vegna reyni ég líka að gera eins og Pelé. Hann er bestur.En ertu mikið fyrir að hreyfa þig og æfa fótbolta úti í garði? Já, ég er oft að æfa mig. Ég er líka kominn með six-pack vegna þess að ég er að æfa fótbolta og ég æfi mig mjög mikið.En ertu ekki að fara að byrja í skólanum í haust? Jú, og ég er búinn að fá mjög flotta skólatösku. Í skólanum ætla ég að læra stærðfræði, læra að lesa og skrifa og vera úti í frímínútunum. Ég hlakka mikið til, alveg sérstaklega að leika mér í frímínútunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira