Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna 26. júlí 2017 23:30 Junior Seau er einn besti leikmaður NFL-deildarinnar í sinni stöðu frá upphafi. Hann svipti sig lífi árið 2012 en rannsóknir leiddu í ljós að hann var með CTE-heilaskaða. Vísir/Getty Ný rannsókn sem hefur verið birt í Bandaríkjunum gefur til kynna að fjölmargir leikmenn úr NFL-deildinni verði fyrir heilaskaða. Rannsóknin náði til 202 látinna leikmanna sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Ann McKee, læknirinn sem leiðir CTE-rannsóknarstofu Boston University segir þó að taka verði tillit til þess að þeir leikmenn sem voru til rannsóknar voru þeir sem lágu undir grun hjá fjölskyldum sínum að hefðu orðið fyrir heilaskaða. CTE veldur breyttri hegðun hjá leikmönnum og skertri dómgreind. Orsök heilaskaðans eru ítrekuð höfuðhögg sem eru afar algeng í amerískum fótbolta. Af þeim 202 leikmönnum sem voru til rannsóknar voru 87 prósent með heilaskaða en auk NFL-leikmanna voru leikmenn úr háskóla og miðskóla til rannsóknar. McKee segir að enn sé margt huldu varðandi CTE og en ljóst að það sé vandamál í íþróttinni. „Áhættan á heilaskaða er mikil fyrir þá sem stunda þessa íþrótt. Það liggur enginn vafi á því,“ sagði hún. NFL Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Ný rannsókn sem hefur verið birt í Bandaríkjunum gefur til kynna að fjölmargir leikmenn úr NFL-deildinni verði fyrir heilaskaða. Rannsóknin náði til 202 látinna leikmanna sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Ann McKee, læknirinn sem leiðir CTE-rannsóknarstofu Boston University segir þó að taka verði tillit til þess að þeir leikmenn sem voru til rannsóknar voru þeir sem lágu undir grun hjá fjölskyldum sínum að hefðu orðið fyrir heilaskaða. CTE veldur breyttri hegðun hjá leikmönnum og skertri dómgreind. Orsök heilaskaðans eru ítrekuð höfuðhögg sem eru afar algeng í amerískum fótbolta. Af þeim 202 leikmönnum sem voru til rannsóknar voru 87 prósent með heilaskaða en auk NFL-leikmanna voru leikmenn úr háskóla og miðskóla til rannsóknar. McKee segir að enn sé margt huldu varðandi CTE og en ljóst að það sé vandamál í íþróttinni. „Áhættan á heilaskaða er mikil fyrir þá sem stunda þessa íþrótt. Það liggur enginn vafi á því,“ sagði hún.
NFL Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn