Blikar reyndu sig í hornspyrnukeppninni í nýjasta þætti Teigsins sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport HD í kvöld.
Breiðablik sendi Damir Muminovic, Davíð Kristján Ólafsson og Höskuld Gunnlaugsson til leiks en óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið góðir fulltrúar liðsins.
Frammistaða Blika í hornspyrnukeppninni var afleit og þeir fengu skömm í hattinn frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í settinu.
Aðfarir Blika í hornspyrnukeppninni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Blikar í hornspyrnukeppni Teigsins: Haldiði fyrir augun
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti


„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn




