Federer endurskrifaði sögubækurnar með sigri á Wimbledon Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 15:15 Federer er sigurinn var í höfn fyrr í dag. Vísir/Getty Roger Federer, tennisgoðsögnin frá Sviss, tryggði sér sigur í einstaklingsleik á Wimbledon-mótinu í tennis í dag með sigri á Marin Cilic í úrslitum en þetta er í áttunda skiptið sem Federer sigrar á þessu sögufræga móti. Federer komst með því í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta Wimbledon-titla í einstaklingskeppni hjá körlum, upp fyrir Pete Sampras og William Renshaw sem urðu Wimbledon-meistarar í sjö skipti. Aðeins Martina Navratilova frá Tékklandi unnið titilinn oftar en hún bar sigur úr býtum á Wimbledon níu sinnum á ferlinum. Náði hann einnig meti Serenu Williams yfir flesta sigurleiki á einu af risamótunum fjórum í tennis en þetta var 317. sigur hans á einu af risamótunum, einum sigurleik betur en Serena (316). Eftir að hafa farið nokkuð auðveldlega í gegn um fyrstu leiki mótsins var búist við meiri mótspyrnu fyrir Federer þegar komið var í átta-manna úrslit en yfirburðir hans héldu áfram. Bar hann sigur úr býtum gegn Milos Raonic og Tomas Berdych til að komast í úrslit þar sem hann mætti Marin Cilic frá Króatíu. Vann hann fyrstu tvær loturnar nokkuð auðveldlega, 6-3 og 6-1 og var því Cilic kominn með bakið upp að vegg. Federer átti nóg eftir á tankinum til að klára einvígið í þriðju lotu 6-4 og tryggja sér áttunda meistaratitilinn. Náði hann með því að verða fyrsti karlkyns tenniskappinn sem sigrar á þessu móti í átta skipti. Tennis Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Roger Federer, tennisgoðsögnin frá Sviss, tryggði sér sigur í einstaklingsleik á Wimbledon-mótinu í tennis í dag með sigri á Marin Cilic í úrslitum en þetta er í áttunda skiptið sem Federer sigrar á þessu sögufræga móti. Federer komst með því í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta Wimbledon-titla í einstaklingskeppni hjá körlum, upp fyrir Pete Sampras og William Renshaw sem urðu Wimbledon-meistarar í sjö skipti. Aðeins Martina Navratilova frá Tékklandi unnið titilinn oftar en hún bar sigur úr býtum á Wimbledon níu sinnum á ferlinum. Náði hann einnig meti Serenu Williams yfir flesta sigurleiki á einu af risamótunum fjórum í tennis en þetta var 317. sigur hans á einu af risamótunum, einum sigurleik betur en Serena (316). Eftir að hafa farið nokkuð auðveldlega í gegn um fyrstu leiki mótsins var búist við meiri mótspyrnu fyrir Federer þegar komið var í átta-manna úrslit en yfirburðir hans héldu áfram. Bar hann sigur úr býtum gegn Milos Raonic og Tomas Berdych til að komast í úrslit þar sem hann mætti Marin Cilic frá Króatíu. Vann hann fyrstu tvær loturnar nokkuð auðveldlega, 6-3 og 6-1 og var því Cilic kominn með bakið upp að vegg. Federer átti nóg eftir á tankinum til að klára einvígið í þriðju lotu 6-4 og tryggja sér áttunda meistaratitilinn. Náði hann með því að verða fyrsti karlkyns tenniskappinn sem sigrar á þessu móti í átta skipti.
Tennis Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn