Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 07:00 Sara Björk færir Sunnu íslenska landsliðsbúninginn. MYND/MJÖLNIR.IS/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Sjá meira
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00