Tiger Woods kominn úr meðferð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 13:15 Tiger Woods. vísir/getty Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02