Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.

„15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti.
Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.
Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.
Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk
— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017
.@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i
— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017
The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr
— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017