Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2017 17:30 Hús marar í hálfu kafi í sjónum fyrir utan Nuugaatsiaq eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorpið á laugardagskvöld. Arktisk Kommando/Palle Lauritsen Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17
Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21
Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32
Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33
Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34