Ætla að byggja 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:59 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, glaðir í bragði og bíða spenntir eftir splúnkunýjum íbúðum á RÚV reitnum. Reykjavíkurborg Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu. Húsnæðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu.
Húsnæðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira