Hvorki leikmenn Fram né aðstoðarþjálfarinn skilja hvers vegna Ásmundur var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2017 07:30 Ásmundur Arnarsson var látinn fara fram Fram. vísir/eyþór Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27
Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50