Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 12:08 Frá Nuuk á Grænlandi. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/AFP Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik. Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik.
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21