Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:14 Ólafur skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/anton Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06