Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 23:15 Rihanna lét heyra í sér í fyrsta leik Golden State og Cleveland. vísir/getty Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017 NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017
NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30