Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2017 16:30 KR-ingar vildu fá víti þegar liðið mætti Grindavík í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en atvikið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Kennie Chopart fellur þá í teignum eftir viðskipti við Björn Berg Bryde en dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, dæmdi ekkert. Það gerði hann ekki heldur þegar varnarmaður Grindavíkur fékk boltann í sig en stuðningsmenn KR vildu meina að hann hefði handleikið boltann. Ívar Orri dæmdi hins vegar vítaspyrnu undir lok leiksins á KR-inga en úr henni skoraði Andri Rúnar Bjarnason sigurmark leiksins. „Ég sá ekkert á þetta,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti gærkvöldsins. Lesendur geta dæmt um það sjálfir með því að skoða myndbandið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. 5. júní 2017 22:15 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sjá meira
KR-ingar vildu fá víti þegar liðið mætti Grindavík í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en atvikið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Kennie Chopart fellur þá í teignum eftir viðskipti við Björn Berg Bryde en dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, dæmdi ekkert. Það gerði hann ekki heldur þegar varnarmaður Grindavíkur fékk boltann í sig en stuðningsmenn KR vildu meina að hann hefði handleikið boltann. Ívar Orri dæmdi hins vegar vítaspyrnu undir lok leiksins á KR-inga en úr henni skoraði Andri Rúnar Bjarnason sigurmark leiksins. „Ég sá ekkert á þetta,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti gærkvöldsins. Lesendur geta dæmt um það sjálfir með því að skoða myndbandið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. 5. júní 2017 22:15 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sjá meira
Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 0-1 | Sjóðheitur Andri Rúnar tryggði Grindvíkingum sigur á KR Umdeild vítaspyrna réði úrslitum í kvöld en Grindvíkingum er líklega alveg sama. 5. júní 2017 22:15