Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 10:45 Kevin Durant hefur verið þriggja stjörnuleikmanna maki í lokaleikhlutum leikjanna til þessa í úrslitaeinvíginu. Vísir/Getty Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum. NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum.
NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira