Björgvin Karl: Ánægður með að tengdasonur Íslands komst loksins á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 11:36 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd af Instagram-síðu hans Kóngurinn í Crossfit á Íslandi, Björgvin Karl Guðmundsson, var í viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Björgvin Karl varð á dögunum Evrópumeistari í Crossfit og er fjórða árið í röð á leiðinni á heimsleikana í ágústmánuði. „Ég get ekki sagt að þetta hafi verið léttara en ég bjóst við en eftir því sem leið á keppnina þá jókst bilið milli mín og þess sem varð í öðru sæti. Þetta var aldrei í mikilli hættu,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson sem er kallaður BKG í Ameríku. „Þetta snýst voðalega mikið um það að vera jafn í öllu og það skilar þér besta árangrinum,“ sagði Björgvin Karl en hvað er langt síðan að byrjaði í Crossfit. „Ætli ég hafi ekki byrjað sumarið 2012 en þá var ég að klára skólann en byrjaði síðan í Crossfit Reykjavík um sumarið ,“ sagði Björgvin Karl. Ívar benti á það að Björgvin Karl sé í stjörnummerkinu Voginni og það sé mikill keppnisandi í því stjörnumerki. „Ég hef tekið eftir því sjálfur og er alveg samála þér,“ sagði Björgvin Karl. Hann lenti í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra eftir að hafa vera þriðji 2015. „Draumurinn er bara að reyna að endurtaka það sem gerðist 2015 og geta betur en það. Það eru fleiri að fara að taka þetta af mikilli meiri alvöru enda er fullt, fullt af fólki sem gerir bara þetta. Fyrir fimm árum voru bara örfáir sem voru farnir að gera þetta að atvinnu sinni,“ sagði Björgvin Karl sem sjálfur er atvinnumaður í Crossfit. Íslenski hópurinn verður stór á heimsleikunum í ár. „Við erum að fara með tvö lið og sex einstaklinga ef við tökum Frederik með. Hann er danskur en er tengdasonur Íslands því hann er kærastinn hennar Annie Mist. Hann hefur rétt misst af því að komast á heimsleikana síðustu þrjú ár en núna komst hann inn,“ sagði Björgvin Karl um Frederik Ægidius sem verður með á heimsleikunum í ár. This amazing photograph was captured soon after my great friend and main training partner Frederik Ægidius (@frederikaegidius) claimed the fifth qualifying spot to the Crossfit Games The last announcement moments were seriously nerve wrecking. It was such a close call and there was no way for any of us to know who was going to claim the last spot. I´m so happy for him. I know how hard he has pushed and I´ve seen him miss out on the Games by such a small margin too many times. This guy does not know what it is to give up and this time it paid off! I´m proud of you my friend and I look very much forward to the next two months of intense training and setting new standards to what we can achieve when we push each other like we usually do. I live for the moments that I will remember, with the people that I won't forget Bring on the Games!!! #Crossfit #MeridianRegionals #CrossfitGames #TrainingPartners #Friends #TheTrainingPlan A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Jun 6, 2017 at 11:55am PDT „Við æfum saman og þessa vegna er gaman að sjá hann komast inn líka,“ sagði Björgvin Karl sem gantaðist með það að hann þurfi að sleppa að fara til Eyja um Verslunarmannahelgina í ár því það er búið að færa heimsleikana á þá helgi. „Við förum fljótlega út til Bandaríkjanna. Tímamismunurinn er mikill, hitinn er miklu meiri og það er miklu meiri raki. Það tekur mann alveg sex til sjö daga að venjast aðstæðum almennilega, “ sagði Björgvin Karl. Það má heyra allt spjallið við Björgvin Karl Guðmundsson í spilaranum hér fyrir neðan: CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Kóngurinn í Crossfit á Íslandi, Björgvin Karl Guðmundsson, var í viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Björgvin Karl varð á dögunum Evrópumeistari í Crossfit og er fjórða árið í röð á leiðinni á heimsleikana í ágústmánuði. „Ég get ekki sagt að þetta hafi verið léttara en ég bjóst við en eftir því sem leið á keppnina þá jókst bilið milli mín og þess sem varð í öðru sæti. Þetta var aldrei í mikilli hættu,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson sem er kallaður BKG í Ameríku. „Þetta snýst voðalega mikið um það að vera jafn í öllu og það skilar þér besta árangrinum,“ sagði Björgvin Karl en hvað er langt síðan að byrjaði í Crossfit. „Ætli ég hafi ekki byrjað sumarið 2012 en þá var ég að klára skólann en byrjaði síðan í Crossfit Reykjavík um sumarið ,“ sagði Björgvin Karl. Ívar benti á það að Björgvin Karl sé í stjörnummerkinu Voginni og það sé mikill keppnisandi í því stjörnumerki. „Ég hef tekið eftir því sjálfur og er alveg samála þér,“ sagði Björgvin Karl. Hann lenti í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra eftir að hafa vera þriðji 2015. „Draumurinn er bara að reyna að endurtaka það sem gerðist 2015 og geta betur en það. Það eru fleiri að fara að taka þetta af mikilli meiri alvöru enda er fullt, fullt af fólki sem gerir bara þetta. Fyrir fimm árum voru bara örfáir sem voru farnir að gera þetta að atvinnu sinni,“ sagði Björgvin Karl sem sjálfur er atvinnumaður í Crossfit. Íslenski hópurinn verður stór á heimsleikunum í ár. „Við erum að fara með tvö lið og sex einstaklinga ef við tökum Frederik með. Hann er danskur en er tengdasonur Íslands því hann er kærastinn hennar Annie Mist. Hann hefur rétt misst af því að komast á heimsleikana síðustu þrjú ár en núna komst hann inn,“ sagði Björgvin Karl um Frederik Ægidius sem verður með á heimsleikunum í ár. This amazing photograph was captured soon after my great friend and main training partner Frederik Ægidius (@frederikaegidius) claimed the fifth qualifying spot to the Crossfit Games The last announcement moments were seriously nerve wrecking. It was such a close call and there was no way for any of us to know who was going to claim the last spot. I´m so happy for him. I know how hard he has pushed and I´ve seen him miss out on the Games by such a small margin too many times. This guy does not know what it is to give up and this time it paid off! I´m proud of you my friend and I look very much forward to the next two months of intense training and setting new standards to what we can achieve when we push each other like we usually do. I live for the moments that I will remember, with the people that I won't forget Bring on the Games!!! #Crossfit #MeridianRegionals #CrossfitGames #TrainingPartners #Friends #TheTrainingPlan A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Jun 6, 2017 at 11:55am PDT „Við æfum saman og þessa vegna er gaman að sjá hann komast inn líka,“ sagði Björgvin Karl sem gantaðist með það að hann þurfi að sleppa að fara til Eyja um Verslunarmannahelgina í ár því það er búið að færa heimsleikana á þá helgi. „Við förum fljótlega út til Bandaríkjanna. Tímamismunurinn er mikill, hitinn er miklu meiri og það er miklu meiri raki. Það tekur mann alveg sex til sjö daga að venjast aðstæðum almennilega, “ sagði Björgvin Karl. Það má heyra allt spjallið við Björgvin Karl Guðmundsson í spilaranum hér fyrir neðan:
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira