Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 08:00 Logi Ólafsson. Mynd/samsett Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. Logi er því að koma aftur í Víkina eftir 25 ára fjarveru en hann stimplaði sig inn sem þjálfari í efstu deild karla fyrir rúmum aldarfjórðungi síðan. Logi þjálfaði líka Víkinga á árunum 1990 til 1992 og gerði liðið þá að Íslandsmeisturum sumarið 1991. Liðið hefur ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn eftir að Logi yfirgaf Víkina. Þetta er áttunda starf Loga í efstu deild karla og í þriðja sinn sem hann tekur við liði á miðju tímabili. Logi tók einnig við ÍA 1997 og KR 2007 á miðju tímabili. Það er skemmtileg staðreynd að það skuli alltaf líða tíu ár á milli.Logi tók við Skagaliðinu af Ivan Golac um miðjan júlí 1997. Skagamenn höfðu þá tapað sínum fjórða leik á tímabilinu eftir að hafa unnið titilinn fimm ár þar á undan. Þetta var í annað skiptið sem Logi þjálfaði ÍA en hann gerði liðið að meisturum 1995. Undir stjórn Loga varð ÍA í öðru sæti á eftir ÍBV á 1997-tímabilinu. Logi þjálfaði ÍA fram til 1999.Logi tók við KR-liðinu af Teiti Þórðarsyni í lok júlí 2007. KR-liðið var þá í neðsta sæti deildarinnar með aðeins einn sigur og sex töp í fyrstu 11 leikjum sínum. Logi stýrði KR-liðinu upp í áttunda sætið og var þjálfari liðsins fram á mitt sumar 2010. Undir hans stjórn varð KR bikarmeistari 2008. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. Logi er því að koma aftur í Víkina eftir 25 ára fjarveru en hann stimplaði sig inn sem þjálfari í efstu deild karla fyrir rúmum aldarfjórðungi síðan. Logi þjálfaði líka Víkinga á árunum 1990 til 1992 og gerði liðið þá að Íslandsmeisturum sumarið 1991. Liðið hefur ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn eftir að Logi yfirgaf Víkina. Þetta er áttunda starf Loga í efstu deild karla og í þriðja sinn sem hann tekur við liði á miðju tímabili. Logi tók einnig við ÍA 1997 og KR 2007 á miðju tímabili. Það er skemmtileg staðreynd að það skuli alltaf líða tíu ár á milli.Logi tók við Skagaliðinu af Ivan Golac um miðjan júlí 1997. Skagamenn höfðu þá tapað sínum fjórða leik á tímabilinu eftir að hafa unnið titilinn fimm ár þar á undan. Þetta var í annað skiptið sem Logi þjálfaði ÍA en hann gerði liðið að meisturum 1995. Undir stjórn Loga varð ÍA í öðru sæti á eftir ÍBV á 1997-tímabilinu. Logi þjálfaði ÍA fram til 1999.Logi tók við KR-liðinu af Teiti Þórðarsyni í lok júlí 2007. KR-liðið var þá í neðsta sæti deildarinnar með aðeins einn sigur og sex töp í fyrstu 11 leikjum sínum. Logi stýrði KR-liðinu upp í áttunda sætið og var þjálfari liðsins fram á mitt sumar 2010. Undir hans stjórn varð KR bikarmeistari 2008.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47
Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55
Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22