Kjörinn þingmaður degi eftir að hafa ráðist á blaðamann Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2017 07:56 Gianforte er orðinn þingmaður Montanaríkis. vísir/afp Bandaríski repúblikaninn Greg Gianforte bar sigur úr býtum í aukakosningum um laust sæti Montana-ríkis í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Gianforte var í fyrradag ákærður fyrir að hafa ráðist á breskan blaðamann blaðsins The Guardian. Árásin átti sér stað inni á kosningaskrifstofu Gianforte þegar blaðamaðurinn, Ben Jacobs, hugðist taka við hann viðtal. Gianforte var ósáttur við spurningar Jacobs og greip um háls hans og skellti honum í gólfið. Þar er hann sagður hafa látið höggin dynja á honum. Gianforte hefur beðist afsökunar á atvikinu en í yfirlýsingu frá framboðinu segir að blaðamaðurinn hafi byrjað slagsmálin. Því hefur hins vegar verið vísað á bug af öðrum blaðamönnum sem urðu vitni að árásinni. „Ég gerði mistök í gærkvöldi, ég gerði eitthvað sem ég get ekki tekið til baka,“ segir Gianforte í yfirlýsingunni. „Ég er ekki stoltur af því sem gerðist. Ég hefði ekki átt að bregðast við með þessum hætti og ég biðst afsökunar.“ Þetta kom þó ekki að sök því Gianforte, sem er stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fór nokkuð örugglega með sigur af hólmi. Mótframbjóðandi hans, Rob Quist, hlaut 44 prósent atkvæða. Gianforte hefur verið ákærður og á yfir höfði sér allt að 500 dollara sekt, eða um 50 þúsund krónur, eða allt að sex mánaða fangelsisvist. Hér fyrir neðan má heyra hljóðupptöku sem blaðamaðurinn tók af atvikinu. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Bandaríski repúblikaninn Greg Gianforte bar sigur úr býtum í aukakosningum um laust sæti Montana-ríkis í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Gianforte var í fyrradag ákærður fyrir að hafa ráðist á breskan blaðamann blaðsins The Guardian. Árásin átti sér stað inni á kosningaskrifstofu Gianforte þegar blaðamaðurinn, Ben Jacobs, hugðist taka við hann viðtal. Gianforte var ósáttur við spurningar Jacobs og greip um háls hans og skellti honum í gólfið. Þar er hann sagður hafa látið höggin dynja á honum. Gianforte hefur beðist afsökunar á atvikinu en í yfirlýsingu frá framboðinu segir að blaðamaðurinn hafi byrjað slagsmálin. Því hefur hins vegar verið vísað á bug af öðrum blaðamönnum sem urðu vitni að árásinni. „Ég gerði mistök í gærkvöldi, ég gerði eitthvað sem ég get ekki tekið til baka,“ segir Gianforte í yfirlýsingunni. „Ég er ekki stoltur af því sem gerðist. Ég hefði ekki átt að bregðast við með þessum hætti og ég biðst afsökunar.“ Þetta kom þó ekki að sök því Gianforte, sem er stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fór nokkuð örugglega með sigur af hólmi. Mótframbjóðandi hans, Rob Quist, hlaut 44 prósent atkvæða. Gianforte hefur verið ákærður og á yfir höfði sér allt að 500 dollara sekt, eða um 50 þúsund krónur, eða allt að sex mánaða fangelsisvist. Hér fyrir neðan má heyra hljóðupptöku sem blaðamaðurinn tók af atvikinu.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira