Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. maí 2017 19:30 Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. Barnaheill hefur frá árinu 2001 tekið þátt í alþjóðlegu verkefni um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi á netinu. Sérstaka ábendingalínu, sem starfrækt er í samstarfi við ríkislögreglustjóra, er að finna á vefsíðu samtakanna, en þar er hægt að senda inn nafnlausar ábendingar um ólöglegt eða óviðeigandi efni á netinu, mansal á börnum, klámefni sem er aðgengilegt börnum og fleira. Alls bárust 649 tilkynningar í gegnum ábendingalínuna á síðasta ári, og þar af leiddu sex þeirra til frekari rannsóknar lögreglu. Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Barnaheillum, segir tilkynningarnar talsvert færri en áður. „Það getur verið vegna þess að innan samfélagsmiðlanna eru tilkynningakerfi og folk notar þau kerfi örugglega í auknum mæli. Svo er kannski umræðan of hljóðlát undanfarin misseri. Það er full ástæða til að vekja aftur athygli á dreifingu myndefnis á netinu,” segir Þóra. Dreifing myndefnis geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Nú er auðvitað uppi gríðarlega hávær umræða um það sem kallast sexting sem getur leitt það af sér að fólk verður fyrir kúgun eða hótunum ef það deilir ekki myndum af sér. Ef einu sinni er komin mynd á netið sem inniheldur nekt eða einhvers konar ofbeldi gegn barni er hægt að nýta þá mynd í þeim tilgangi að fá meira, að kalla eftir meiru," segir hún, og hvetur fólk jafnframt til þess að kynna sér ábendingalínu Barnaheilla. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. Barnaheill hefur frá árinu 2001 tekið þátt í alþjóðlegu verkefni um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi á netinu. Sérstaka ábendingalínu, sem starfrækt er í samstarfi við ríkislögreglustjóra, er að finna á vefsíðu samtakanna, en þar er hægt að senda inn nafnlausar ábendingar um ólöglegt eða óviðeigandi efni á netinu, mansal á börnum, klámefni sem er aðgengilegt börnum og fleira. Alls bárust 649 tilkynningar í gegnum ábendingalínuna á síðasta ári, og þar af leiddu sex þeirra til frekari rannsóknar lögreglu. Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Barnaheillum, segir tilkynningarnar talsvert færri en áður. „Það getur verið vegna þess að innan samfélagsmiðlanna eru tilkynningakerfi og folk notar þau kerfi örugglega í auknum mæli. Svo er kannski umræðan of hljóðlát undanfarin misseri. Það er full ástæða til að vekja aftur athygli á dreifingu myndefnis á netinu,” segir Þóra. Dreifing myndefnis geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Nú er auðvitað uppi gríðarlega hávær umræða um það sem kallast sexting sem getur leitt það af sér að fólk verður fyrir kúgun eða hótunum ef það deilir ekki myndum af sér. Ef einu sinni er komin mynd á netið sem inniheldur nekt eða einhvers konar ofbeldi gegn barni er hægt að nýta þá mynd í þeim tilgangi að fá meira, að kalla eftir meiru," segir hún, og hvetur fólk jafnframt til þess að kynna sér ábendingalínu Barnaheilla.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira