ÍA skoraði fjögur mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á laugardag en leikurinn var erfið prófraun fyrir hinn 22 ára Halldór Pál Geirsson í marki Eyjamanna.
Hjörvar velti því fyrir sér hvort að Halldór Páll hafi stillt varnarveggnum rétt upp þegar Þórður Þorsteinn Þórðarson skoraði beint úr aukaspyrnu.
„Kannski kann hann ekki að stilla upp í vegg,“ sagði Hjörvar en innslagið úr Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport má sjá hér fyrir neðan.
„Svo er ég að kíkja á bekkinn og sé engan markmannsþjálfara. Það er því ekki furða að hann kunni ekki að stilla upp í vegg.“
Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg?
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti




Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti