iPhone 8 gæti frestast töluvert Sæunn Gísladóttir skrifar 10. maí 2017 10:26 Tim Cook forstjóri Apple mun kynna nýja snjallsíma fyrirtækisins á kynningu í haust. Vísir/Getty Nýjar vísbendingar eru um að útgáfa iPhone 8 sem er væntanlegur úr smiðju Apple gæti frestast á þessu ári. Business Insider greinir frá því að vaxandi líkur séu á því að sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði. Árið 2017 er tíu ára afmæli fyrsta iPhone snjallsímans, Apple hefur ákveðið að framleiða nýjan árlega síma iPhone 7S í ár en sérfræðingar segia einnig iPhone 8 í smíðum. Stefnt sé að því að gefa út iPhone 8, sem eins konar tíu ára afmælisútgáfu, í haust. Síminn væri með fullt af nýrri tækni meðal annars betri myndavél og möguleikann á að hlaða án instungu. Merki eru þó um að framleiðsluvandræði gætu hægt á útgáfu símans sem búist er við að komi út í haust. Sérfræðingur segir að framleiðsla símans gæti frestast frá ágúst eða september mánuði til október eða nóvembermánaðar. Því eru líkur á því að báðir símar verði kynntir á vörukynningu Apple í september og að sala muni hefjast í kjölfarið á iPhone 7S en nokkra mánaða bið verði eftir iPhone 8. Jafnvel þegar sala hefst á iPhone 8 gæti verið bið eftir að eignast símann þar sem að takmarkanir verða á þeim fjölda sem getur verið sendur á hverjum ársfjórðungi. Neytendur Tækni Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjar vísbendingar eru um að útgáfa iPhone 8 sem er væntanlegur úr smiðju Apple gæti frestast á þessu ári. Business Insider greinir frá því að vaxandi líkur séu á því að sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði. Árið 2017 er tíu ára afmæli fyrsta iPhone snjallsímans, Apple hefur ákveðið að framleiða nýjan árlega síma iPhone 7S í ár en sérfræðingar segia einnig iPhone 8 í smíðum. Stefnt sé að því að gefa út iPhone 8, sem eins konar tíu ára afmælisútgáfu, í haust. Síminn væri með fullt af nýrri tækni meðal annars betri myndavél og möguleikann á að hlaða án instungu. Merki eru þó um að framleiðsluvandræði gætu hægt á útgáfu símans sem búist er við að komi út í haust. Sérfræðingur segir að framleiðsla símans gæti frestast frá ágúst eða september mánuði til október eða nóvembermánaðar. Því eru líkur á því að báðir símar verði kynntir á vörukynningu Apple í september og að sala muni hefjast í kjölfarið á iPhone 7S en nokkra mánaða bið verði eftir iPhone 8. Jafnvel þegar sala hefst á iPhone 8 gæti verið bið eftir að eignast símann þar sem að takmarkanir verða á þeim fjölda sem getur verið sendur á hverjum ársfjórðungi.
Neytendur Tækni Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira