Súperdósin hverfur af markaðnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2017 13:36 Blaðaauglýsing úr Degi frá 1. ágúst 1990 þar sem auglýstur er 16,6 prósenta afsláttur af hálfum líter af kóki í dós. Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni. Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni.
Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12
Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18