Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Haraldur Guðmundsson skrifar 26. apríl 2017 07:30 Eyþór Arnalds, fjárfestir og hluthafi í Þórsmörk. Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent. Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Sjá meira
Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent.
Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Sjá meira