Röng mynd af Hvolpasveitartrukki vakti von hjá móður í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2017 11:17 Hvolpasveitartrukkurinn sem móðirin hugðist kaupa fyrir son sinn. Vísir Glögg móðir í gjafahugleiðingum fyrir son sinn tók eftir því þegar hún fletti blöðunum í morgun að Hvolpasveitartrukkur var auglýstur til sölu í Nettó á mun lægra verði en í Toys R Us þar sem hún hefur haft augastað á gripnum.Ástæðan er sú að sonur hennar ungur er mikill áhugamaður um hvolpana. Auglýsingin er í tilefni Sumardagsins fyrsta og er trukkurinn auglýstur á 6305 krónur í Nettó með afslætti en hefðbundið verð er 6998 krónur. Trukkurinn kostar 14990 krónur í Toys R Us.Því miður, fyrir mömmuna sem hafði fundið hina fullkomnu Sumardagsgjöf á viðráðanlegu verði, reyndist um mistök að ræða. Hallur Geir Heiðarsson, rekstarstjóri Nettó, athugaði málið eftir fyrirspurn Vísis um hinn mikla verðmun og í ljós kom að mynd af röngum trukki hafði verið settur á auglýsinguna. Sá sem er á myndinni hefur ekki verið til sölu hjá Nettó síðan í desember. Um mannleg mistök sé að ræða og hefur starfsfólk í verslunum Nettó verið upplýst um málið að sögn Halls.Sem fyrr segir kostar trukkurinn 14990 krónur í Toys R Us á Íslandi en er aðeins ódýrari á hinum Norðurlöndunum, kostar í kringum 13000 krónur. Í Bandaríkjunum er verðið á trukknum hins vegar mun lægra eða um 6000 krónur.Óhætt er að segja að miklar tilfinningar geti verið í spilunum þegar heimilisvinurinn Hvolpasveitin er annars vegar. Er skemmst að minnast þess þegar umsjónarmaður Morgunútvarpsins baðst afsökunar á ummælum sínum í þættinum þess efnis að þættirnir væru leiðinlegir. Neytendur Tengdar fréttir Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Glögg móðir í gjafahugleiðingum fyrir son sinn tók eftir því þegar hún fletti blöðunum í morgun að Hvolpasveitartrukkur var auglýstur til sölu í Nettó á mun lægra verði en í Toys R Us þar sem hún hefur haft augastað á gripnum.Ástæðan er sú að sonur hennar ungur er mikill áhugamaður um hvolpana. Auglýsingin er í tilefni Sumardagsins fyrsta og er trukkurinn auglýstur á 6305 krónur í Nettó með afslætti en hefðbundið verð er 6998 krónur. Trukkurinn kostar 14990 krónur í Toys R Us.Því miður, fyrir mömmuna sem hafði fundið hina fullkomnu Sumardagsgjöf á viðráðanlegu verði, reyndist um mistök að ræða. Hallur Geir Heiðarsson, rekstarstjóri Nettó, athugaði málið eftir fyrirspurn Vísis um hinn mikla verðmun og í ljós kom að mynd af röngum trukki hafði verið settur á auglýsinguna. Sá sem er á myndinni hefur ekki verið til sölu hjá Nettó síðan í desember. Um mannleg mistök sé að ræða og hefur starfsfólk í verslunum Nettó verið upplýst um málið að sögn Halls.Sem fyrr segir kostar trukkurinn 14990 krónur í Toys R Us á Íslandi en er aðeins ódýrari á hinum Norðurlöndunum, kostar í kringum 13000 krónur. Í Bandaríkjunum er verðið á trukknum hins vegar mun lægra eða um 6000 krónur.Óhætt er að segja að miklar tilfinningar geti verið í spilunum þegar heimilisvinurinn Hvolpasveitin er annars vegar. Er skemmst að minnast þess þegar umsjónarmaður Morgunútvarpsins baðst afsökunar á ummælum sínum í þættinum þess efnis að þættirnir væru leiðinlegir.
Neytendur Tengdar fréttir Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Umsjónarmaður Morgunútvarpsins biðst afsökunar á að hafa grætt börn með særandi ummælum Aðalsteinn Kjartansson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. 9. desember 2016 10:07
Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. 27. janúar 2017 14:45