Arnar: Hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2017 12:35 Arnar Pétursson. vísir/vilhelm Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að „fokka sér“ í leik liðanna í gær. „Það urðu læti á þarna á ákveðnum tímapunkti. Þetta fór aðeins úr böndunum,“ segir Arnar en hann var mjög ósáttur við að markvörður hans, Stephen Nielsen, skildi ekki bara fá rautt spjald í leiknum heldur einnig blátt. Það þýðir að Stephen gæti verið í banni í næsta leik. „Það sem gerist er að Alexander Júlíusson skýtur í þrígang í hausinn á honum á 15 mínútum. Ég skildi því Stephen vel að hafa reiðst. Ég get samt ekki séð að hann geri neitt við Alexander. Það sem hann gerir er varla tvær mínútur, hvað þá rautt og aldrei nokkurn tímann blátt spjald.“Sjá einnig: „Fokkaðu þér“ Arnar segir að Óskar Bjarni hafi öskrað á dómarana og beðið um blátt spjald eftir að Stephen fékk rautt. Það fannst Arnari vera of langt gengið og því brást hann afar illa við með áðurnefndu orðalagi. „Ég hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur og sé vissulega eftir því. Ég var verulega ósáttur við þessi viðbrögð Óskars þar sem hans maður hafði skotið þrisvar í hausinn á markverðinum mínum,“ segir Arnar en þrátt fyrir þetta upphlaup segir hann að það sé allt í góðu á milli hans og Óskars. „Við Óskar erum góðir félagar og ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er algjör toppmaður. Mér fannst samt, og finnst enn, að það hafi verið algjörlega út úr korti að hann hafi verið að heimta blátt spjald. Mér fannst hann ganga of langt þar. Auðvitað hefði ég samt ekki átt að segja það sem ég sagði.“ Þessi lið mætast síðan í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar en fyrsti leikur liðanna fer fram í Eyjum á sunnudag. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að „fokka sér“ í leik liðanna í gær. „Það urðu læti á þarna á ákveðnum tímapunkti. Þetta fór aðeins úr böndunum,“ segir Arnar en hann var mjög ósáttur við að markvörður hans, Stephen Nielsen, skildi ekki bara fá rautt spjald í leiknum heldur einnig blátt. Það þýðir að Stephen gæti verið í banni í næsta leik. „Það sem gerist er að Alexander Júlíusson skýtur í þrígang í hausinn á honum á 15 mínútum. Ég skildi því Stephen vel að hafa reiðst. Ég get samt ekki séð að hann geri neitt við Alexander. Það sem hann gerir er varla tvær mínútur, hvað þá rautt og aldrei nokkurn tímann blátt spjald.“Sjá einnig: „Fokkaðu þér“ Arnar segir að Óskar Bjarni hafi öskrað á dómarana og beðið um blátt spjald eftir að Stephen fékk rautt. Það fannst Arnari vera of langt gengið og því brást hann afar illa við með áðurnefndu orðalagi. „Ég hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur og sé vissulega eftir því. Ég var verulega ósáttur við þessi viðbrögð Óskars þar sem hans maður hafði skotið þrisvar í hausinn á markverðinum mínum,“ segir Arnar en þrátt fyrir þetta upphlaup segir hann að það sé allt í góðu á milli hans og Óskars. „Við Óskar erum góðir félagar og ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er algjör toppmaður. Mér fannst samt, og finnst enn, að það hafi verið algjörlega út úr korti að hann hafi verið að heimta blátt spjald. Mér fannst hann ganga of langt þar. Auðvitað hefði ég samt ekki átt að segja það sem ég sagði.“ Þessi lið mætast síðan í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar en fyrsti leikur liðanna fer fram í Eyjum á sunnudag.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30