Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir eru allar ofarlega á listanum. Vísir/Daníel Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. Það er ljóst á þessum tölum að stelpurnar okkar fá vel borgað fyrir að komast í hóp þeirra bestu á heimsleikunum. Það má heldur ekki gleyma að góður árangur skilar líka af sér auglýsingasamningum og betri styrktaraðilum. Annie Mist Þórisdóttir var sú fyrsta til að vinna heimsleikana tvö ár í röð og hún er sú sem hefur þénað mest á crossfit mótum eða alls 599 þúsund dollara. Það eru meira en 67 milljónir íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár og hún nálgast óðum Annie Mist á þessum lista. Katrín Tanja hefur fengið 582 þúsund dollara í verðlaunafé sem er um 65 milljónir íslenskra króna. Annie Mist og Katrín Tanja eru í nokkrum sérflokki á tekjulistanum en þriðja er Sam Briggs með 369 þúsund dollara. Það eru tæpar 42 milljónir og 23 milljónum minna en næsta fyrir ofan hana sem er eins og kunnugt er Katrín Tanja. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í sjötta sæti listans með tekjur upp á 135 þúsund dollara eða rúmar fimmtán milljónir íslenskra króna. Sara hefur byrjað tímabilið vel og vann meðal annars The Open í fyrsta sinn á dögunum. Í greininni á The Barbell Spin kemur fram að verðlaunaféð er að hækka og því gæti góður árangur á árinu 2017 skilað góðu sæti á fyrrnefndum lista þegar CrossFit tímabilið klárast í haust. Það er hægt að lesa þessa úttekt The Barbell Spin með því að smella hér. CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. Það er ljóst á þessum tölum að stelpurnar okkar fá vel borgað fyrir að komast í hóp þeirra bestu á heimsleikunum. Það má heldur ekki gleyma að góður árangur skilar líka af sér auglýsingasamningum og betri styrktaraðilum. Annie Mist Þórisdóttir var sú fyrsta til að vinna heimsleikana tvö ár í röð og hún er sú sem hefur þénað mest á crossfit mótum eða alls 599 þúsund dollara. Það eru meira en 67 milljónir íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár og hún nálgast óðum Annie Mist á þessum lista. Katrín Tanja hefur fengið 582 þúsund dollara í verðlaunafé sem er um 65 milljónir íslenskra króna. Annie Mist og Katrín Tanja eru í nokkrum sérflokki á tekjulistanum en þriðja er Sam Briggs með 369 þúsund dollara. Það eru tæpar 42 milljónir og 23 milljónum minna en næsta fyrir ofan hana sem er eins og kunnugt er Katrín Tanja. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í sjötta sæti listans með tekjur upp á 135 þúsund dollara eða rúmar fimmtán milljónir íslenskra króna. Sara hefur byrjað tímabilið vel og vann meðal annars The Open í fyrsta sinn á dögunum. Í greininni á The Barbell Spin kemur fram að verðlaunaféð er að hækka og því gæti góður árangur á árinu 2017 skilað góðu sæti á fyrrnefndum lista þegar CrossFit tímabilið klárast í haust. Það er hægt að lesa þessa úttekt The Barbell Spin með því að smella hér.
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira