Stefnir í nýjar deilur Hvíta hússins og þingmanna Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 08:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur beðið þingið um aukin fjárútlát til varnarmála og byggingu veggs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hann vill að fjárútlátin verði sett í frumvarp sem ætlað er að veita ríkisstofnunum fjárveitingar frá 29. apríl til 30. september. Þingmenn Repúblikanaflokksins eru þó ekki sannfærðir um að það sé góð hugmynd. Samkvæmt heimildum Washington Post er um 33 milljarða dala að ræða, sem Trump vill fá til varnarmála og vegna veggsins. Þá vill hann skera niður um 18 milljarða á öðrum svæðum eins og í læknavísindum. Demókratar hafa hótað því að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn, ef fjárveiting til veggjar Trump sé inn í því. Einhverjir repúblikanar hafa einnig lýst yfir andstöðu sinni. Þar með gæti starfsemi stjórnvalda í Bandaríkjunum stöðvast og eru þingmenn Repúblikanaflokksins líklegir til að hafna beiðni Trump. Nokkrir af æðstu þingmönnum flokksins hafa sagt að frekar verði samið um fjárútlát vegna veggjarins seinna á árinu. Í kosningabaráttunni hét Trump því ítrekað að hann myndi byggja „glæsilegan“ vegg á landamærum ríkjanna og að Mexíkó myndi greiða fyrir vegginn. Æðstu ráðamenn þar segja það hins vegar ekki koma til greina. Nú hefur Trump gefið í skyn að Bandaríkin muni borga veginn og að Mexíkó muni borga þeim til baka. Forseti öldungaþingsins, Mitch McConnel sagði hins vegar fyrr í mánuðinum að það kæmi ekki til greina. Beiðni Trump gæti leitt til annarra deilna á milli Hvíta hússins og þingsins í kjölfar þess að ekki tókst að ná atkvæðum fyrir breytingar Trump og Paul Ryan á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur beðið þingið um aukin fjárútlát til varnarmála og byggingu veggs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hann vill að fjárútlátin verði sett í frumvarp sem ætlað er að veita ríkisstofnunum fjárveitingar frá 29. apríl til 30. september. Þingmenn Repúblikanaflokksins eru þó ekki sannfærðir um að það sé góð hugmynd. Samkvæmt heimildum Washington Post er um 33 milljarða dala að ræða, sem Trump vill fá til varnarmála og vegna veggsins. Þá vill hann skera niður um 18 milljarða á öðrum svæðum eins og í læknavísindum. Demókratar hafa hótað því að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn, ef fjárveiting til veggjar Trump sé inn í því. Einhverjir repúblikanar hafa einnig lýst yfir andstöðu sinni. Þar með gæti starfsemi stjórnvalda í Bandaríkjunum stöðvast og eru þingmenn Repúblikanaflokksins líklegir til að hafna beiðni Trump. Nokkrir af æðstu þingmönnum flokksins hafa sagt að frekar verði samið um fjárútlát vegna veggjarins seinna á árinu. Í kosningabaráttunni hét Trump því ítrekað að hann myndi byggja „glæsilegan“ vegg á landamærum ríkjanna og að Mexíkó myndi greiða fyrir vegginn. Æðstu ráðamenn þar segja það hins vegar ekki koma til greina. Nú hefur Trump gefið í skyn að Bandaríkin muni borga veginn og að Mexíkó muni borga þeim til baka. Forseti öldungaþingsins, Mitch McConnel sagði hins vegar fyrr í mánuðinum að það kæmi ekki til greina. Beiðni Trump gæti leitt til annarra deilna á milli Hvíta hússins og þingsins í kjölfar þess að ekki tókst að ná atkvæðum fyrir breytingar Trump og Paul Ryan á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira