Vilja draga verulega úr persónuvernd Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 11:31 Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. Vísir/Getty Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Sjá meira
Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Sjá meira